Íþróttamaður ársins
Kaupa Í körfu
Örn aftur íþróttamaður ársins ÖRN Arnarson, sundmaður úr Hafnarfirði, var í gærkvöldi útnefndur íþróttamaður ársins 1999 af Samtökum íþróttafréttamanna. Þetta er annað árið í röð sem Örn hlýtur hina eftirsóttu nafnbót, en hann hlaut alls 347 stig í kjöri íþróttafréttamanna. Annar varð knattspyrnumaðurinn Eyjólfur Sverrisson með 264 stig og Vala Flosadóttir stangarstökkvari varð í þriðja sæti með 239 stig. ENGINN MYNDATEXTI.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir