Landlæknisembættið

Landlæknisembættið

Kaupa Í körfu

Niðurstöður nýrrar könnunar sem landlæknisembættið lét framkvæma Verulegur munur á aðgengi einstakra hópa að heilsugæslu Verulegur munur er á aðgengi einstakra hópa að heilbrigðisþjónustu á Íslandi og vantar töluvert upp á að þeirri stefnu stjórnvalda sé náð að öllum Íslendingum sé gefinn kostur á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma eru tök á að veita, og að aðgengi til að heilsugæslunni sé auðveld öllum. MYNDATEXTI: Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir, Rúnar Vilhjálmsson prófessor, Jóhann Ágúst Sigurðsson prófessor, Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar HÍ, og Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir kynntu niðurstöður rannsóknarinnar í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar