Frumsýning í Iðnó

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Frumsýning í Iðnó

Kaupa Í körfu

Stjörnur í Iðnó Leikritið Stjörnur á morgunhimni eftir Alexander Galin var frumsýnt í Iðnó á miðvikudagskvöld. Það gerist í Moskvu árið 1980, við setningu Ólympíuleikanna. Fylgst er með persónum á botni samfélagsins, þ.á.m. vændiskonum Moskvuborgar, sem eru sviknar um þátttöku í ólympíugleðinni og vísað burt úr borginni til þess að þær skemmi ekki þá ímynd lands og barogar sem gestirnir taka með sér heim. Ljósmyndari Morgunblaðsins kom við í Iðnó og náði myndum af gestunum. MYNDATEXTI: Leikkonurnar Halldóra Björnsdóttir, Linda Ásgeirsdóttir og Elva Ósk Ólafsdóttir voru meðal frumsýningargesta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar