Netþing

Þorkell Þorkelsson

Netþing

Kaupa Í körfu

Ungmenni frá 25 skólum tóku þátt í Netþingi Þingstarfið á spjallrásum ÍSLENSK ungmenni á aldrinum 12 til 15 ára hófu í gær þingstörf á svokölluðu Netþingi, sem er unglingaþing skipulagt af embætti umboðsmanns barna. Það var Davíð Oddsson forsætisráðherra, sem formlega setti þingið á skrifstofu umboðsmanns barna. MYNDATEXTI: Þingfulltrúar Hagaskóla hófu störf á svokölluðu Netþingi í gær. Þau eru Kristín Svava Tómasdóttir, Teitur Skúlason, Kolbrún Björt Sigfúsdóttir og Hjörvar Ólafsson. ( davíð oddson opnarvefþing unglinga í tengslum við umboðsmann barna. þessi mynd er hinsvegar tekinn í hagaskóla þar sem þingmenn skólans hafa sína aðstöðu, þaug eru kristín svava tómasdóttir ,teitur skúlasson ,kolbrún björt sigfúsdóttir og hjörvar ólafsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar