Bankaráð Seðlabankans

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bankaráð Seðlabankans

Kaupa Í körfu

Bankaráð Seðlabankans fjallaði um umsóknir um stöðu bankastjóra Meirihlutinn mælti með ráðningu Finns Ingólfssonar Bankaráð Seðlabanka Íslands kom saman til fundar í gær til að fjalla um 16 umsóknir sem bárust um embætti seðlabankastjóra. Meirihluti bankaráðs samþykkti að mæla með því við forsætisráðherra að Finnur Ingólfsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra verði skipaður bankastjóri Seðlabankans. MYNDATEXTI: Bankaráð Seðlabankans kom saman til fundar í gær og fjallaði um ráðningu bankastjóra Seðlabankans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar