Liðsinni í Perlunni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Liðsinni í Perlunni

Kaupa Í körfu

Í Perlunni í Reykjavík stendur yfir sýning á tækni sem þjónar fötluðum en að sögn Friðriks Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Þroskahjálpar, er tilgangur hennar að vekja athygli á því að eitt og annað í nútímatækni sem er til þæginda fyrir þá sem ekki eru fatlaðir kemur fötluðum að góðum notum. Myndatexti: Á sýningu sem nú stendur yfir í Perlunni gefur að líta ýmsan þann tæknibúnað sem nýtist vel fötluðum og öldruðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar