Ásland - Lóðir

Sverrir Vilhelmsson

Ásland - Lóðir

Kaupa Í körfu

Frestur vegna umsókna um lóðir í Áslandi runninn út 207 umsóknir bárust vegna 65 lóða FRESTUR vegna umsókna í 65 lóðir við Kríuás og Gauksás í 2. áfanga Áslands rann út 31. janúar, en alls bárust 207 umsóknir um lóðirnar. Jóna Ósk Guðjónsdóttir, skrifstofustjóri tæknideildar Hafnarfjarðarbæjar, sagði að verið væri að fara yfir umsóknirnar og gera mætti ráð fyrir því að lóðunum yrði úthlutað í lok mánaðarins eða byrjun þess næsta. Lóðirnar yrðu síðan afhentar í júlí. MYNDATEXTI: Horft yfir Ásland úr nýbyggingu. Mikil ásókn er í lóðir þar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar