Hópur frá Tromsö

Jim Smart

Hópur frá Tromsö

Kaupa Í körfu

Hátt tæknistig á Ís-landi kemur á óvart Útskriftarferð nema við Sjávarútvegsháskólann í Tromsö í Noregi um Ísland NEMAR á 4. ári í Sjávarútvegsháskólanum í Tromsö í Noregi kynntu sér sjávarútvegsmál á Íslandi í 10 daga útskriftarferð, sem lauk í liðinni viku. Að sögn Guðmundar Ragnarssonar, eins nemendanna, var ferðin ánægjuleg, en hátt tæknistig á Íslandi hefði komið nemendunum mest á óvart. MYNDATEXTI: Hópurinn frá Tromsö fyrir framan Faxamarkaðinn í Reykjavík. Guðmundur Ragnarsson er lengst til vinstri en Karl Hreggviðsson er þriðji til vinstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar