Heimsreisa Höllu

Þorkell Þorkelsson

Heimsreisa Höllu

Kaupa Í körfu

Heimsreisa Höllu er stutt dagskrá sem byggir á einu íslensku þjóðlagi um ljósið langa og mjóa og kerlinguna Höllu. Dagskráin er flutt og unnin af fjórum landskunnum tónlistarmönnum. Þeir Björn Thoroddsen, gítar, Egill Ólafsson, söngur, Ásgeir Óskarsson, trommur og Gunnar Hrafnsson, kontrabassi, standa að þessu "tónlistarleikhúsi í ferðatösku".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar