Samfylkingin

Samfylkingin

Kaupa Í körfu

Þingmenn Samfylkingarinnar efndu til funda í Reykjaneskjördæmi Góðærið heimsækir heimilin í misjöfnum mæli ÞINGMENN Samfylkingarinnar á Reykjanesi héldu níu fundi í kjördæminu í síðustu viku undir yfirskriftinni "Til móts við nýja tíma" og var sá síðasti haldinn í Hafnarfirði á föstudagskvöld. Þar var m.a. rætt um komandi stofnfund Samfylkingarinnar í mars eða apríl nk. og þau málefni sem Samfylkingin þyrfti að einbeita sér að. Ríkisstjórnin var einnig harðlega gagnrýnd af fundarmönnum og hömruðu þeir á því að hið svokallaða góðæri hefði ekki náð til allra þegna þjóðfélagsins. MYNDATEXTI: Þórunn Sveinbjarnardóttir og Guðmundur Árni Stefánsson alþingismenn ræðast við á fundi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði á föstudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar