Halla Tómasdóttir og Guðrún Pétursdóttir

Þorkell Þorkelsson

Halla Tómasdóttir og Guðrún Pétursdóttir

Kaupa Í körfu

Átak til að virkja kraft kvenna til atvinnusköpunar og hagsbóta fyrir þjóðfélagið AUÐUR Í KRAFTI KVENNA Nýjar rannsóknir sýna að þriðjung hagvaxtar má rekja til nýrra fyrirtækja og skilvirkasta leiðin til að fjölga fyirirtækjum er að hvetja konur til atvinnusköpunar. Steingerður Ólafsdóttir kynnti sér átakið AUÐUR í krafti kvenna sem hleypt var af stokkunum í gær. NAFN verkefnisins er margrætt og vísar m.a. til frumkvöðulsins Auðar djúpúðgu. MYNDATEXTI: Halla Tómasdóttir framkvæmdastjóri og Guðrún Pétursdóttir, formaður verkefnisstjórnar. "Ungar stúlkur dagsins í dag eru starfskraftar framtíðarinnar. Kynslóð þeirra mun breyta kynjahlutföllum hinna ýmsu starfsgreina."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar