Kyrrðarstund í Hallgrímskirkju

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kyrrðarstund í Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

Mozart-kirkjusónötur á kyrrðarstund Á MORGUN, 27. janúar, eru 244 ár síðan Wolfgang Amadeus Mozart fæddist. Við kyrrðarstund í Hallgrímskirkju verða af því tilefni fluttar fjórar kirkjusónötur eftir Mozart. Kyrrðarstundin hefst kl. 12. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur hugleiðingu og bæn.MYNDATEXTI: Laufey Sigurðardóttir og Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðluleikarar, Bryndís Björgvinsdóttir sellóleikari, Hörður Áskelsson orgelleikari og Hávarður Tryggvason kontrabassaleikari á æfingu. Þau leika fjórar kirkjusónötur Mozarts á kyrrðarstund í Hallgrímskirkju annað kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar