viðbrögð við jarðskjálfta

Þorkell Þorkelsson

viðbrögð við jarðskjálfta

Kaupa Í körfu

Jarðvísindamenn eru almennt sammála um að raunhæft sé að gera ráð fyrir miklum jarðskjálftum á Suðurlandi áður en langt um líður. Nú í vikunni kom út "Jarðskjálftakver" fyrir stjórnendur og starfsfólk leikskóla og grunnskóla, sem Almannavarnir ríkisins og Námsgagnastofnun gefa út. Myndatexti: Horn burðaveggja er einn þeirra staða sem fólki er ráðlagt að leita í til að skýla sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar