Stafkirkja

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stafkirkja

Kaupa Í körfu

Fyrir 5 árum hófst undirbúningur þessa máls að frumkvæði Eyjamanna með því að kanna hjá norskum ráðamönnum hvort áhugi væri á því af þeirra hálfu að taka þátt í því að reisa í Vestmannaeyjum litla kirkju í tengslum við 1000 ára kristnitökuafmælið með tilliti til frásagnar Kristni sögu. Myndatexti: Tréflögur á þakinu skipta hundruðum. Þarna sjást nokkrar á tilraunafleti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar