Spuni Bergrós Kjartansdóttir
Kaupa Í körfu
Hekluð taska úr Laponie Hönnun: Auður Magndís Leiknisdóttir Franskt garn: Laponie ullarþvottur í vél á 30°C Karrýgult: 3 dokkur Dökkblátt: 2 dokkur Heklunál nr. 4 Ath.: Heklunálin er höfð svona fín til að taskan verði þétt. Taska: Heklið með bláu 72 loftlykkjur og tengið í hring með keðjulykkju. 1. umf.: Heklið með bláu 2 loftlykkjur = 1. stuðull, heklið síðan 71 stuðul og tengið með keðjulykkju. 2. umf.: Heklið með karrý 2 loftlykkjur = 1. stuðull, heklið síðan 71 stuðul og tengið með keðjulykkju. Heklið í allt 22 umferðir eins og 2. umferð. Band: Heklið í aðra hliðina 4 fastapinna með karrýgulu, snúið við 1 loftlykkja og 4 fastapinnar, snúið við 1 loftlykkja og 4 fastapinnar. Heklið þannig alls 90 umferðir eða eins og hver vill hafa síddina á bandinu. Saumið síðan bandið niður á hina hliðina frá röngu. Heklið fastapinna meðfram báðum hliðum bandsins til að styrkja það. MYNDATEXTI: Einföld og fljóthekluð taska undir bækur, prjónadótið ofl., fyrir alla sem vilja vera vistvæn og skera upp herör gagnvart ofnotkun á plastpokum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir