Magni með plögg
Kaupa Í körfu
Magni R. Magnússon í versluninni Hjá Magna keypti nýlega sýnishorn af nokkrum skuldabréfum sem "Konungsríkið Ísland" gaf út á árunum 1930 til 1935. Eru þetta sýnishorn frá prentsmiðjunni sem prentaði bréfin og segir Magni að mikils virði hafi verið að fá þau til landsins. Sýnishornin eru frá Bradbury Wilkinson & Company en það fyrirtæki annaðist lengi prentun seðla fyrir Íslendinga. Þegar fyrirtækið var lagt niður tók Thomas De Larue & Company Ltd. við eignum þess og annast enn seðlaprentunina. Magni segir að á síðasta ári hafi verið byrjað að bjóða upp sýnishornin frá Bradbury Wilkinson enda mikil eftirspurn eftir slíkum gripum. Myndatexti: Magni með skuldabréf sem "Konungsríkið Ísland" gaf út á árinu 1930 vegna láns sem tekið var í London.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir