Magni með plögg
Kaupa Í körfu
Magni R. Magnússon í versluninni Hjá Magna keypti nýlega sýnishorn af nokkrum skuldabréfum sem "Konungsríkið Ísland" gaf út á árunum 1930 til 1935. Eru þetta sýnishorn frá prentsmiðjunni sem prentaði bréfin og segir Magni að mikils virði hafi verið að fá þau til landsins. Sýnishornin eru frá Bradbury Wilkinson & Company en það fyrirtæki annaðist lengi prentun seðla fyrir Íslendinga. Þegar fyrirtækið var lagt niður tók Thomas De Larue & Company Ltd. við eignum þess og annast enn seðlaprentunina. Magni segir að á síðasta ári hafi verið byrjað að bjóða upp sýnishornin frá Bradbury Wilkinson enda mikil eftirspurn eftir slíkum gripum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir