Grindavík-KR

Jim Smart

Grindavík-KR

Kaupa Í körfu

Stuðningsmenn Grindvíkinga höfðu ástæðu til að fagna í Laugardalshöllinni á laugardaginn þar sem Grindvíkingar tryggðu sér bikarinn í körfuknattleik með því að leggja KR að velli 59:55. Grindvíkingar hafa leikið þrjá bikarúrslitaleiki og alltaf fagnað sigri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar