Nato

Þorkell Þorkelsson

Nato

Kaupa Í körfu

Formaður hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins um Evrópuaðstoðina Mun fá aðgang að hátæknibúnaði NATO Guido Venturoni, flotaforingi og formaður hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins, NATO, óttast ekki að leiðir skilji í varnarsamstarfinu milli Evrópu og Bandaríkjanna. MYNDATEXTI: Guido Venturoni, flotaforingi og formaður hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins, NATO, ræðir ásamt ráðgjöfum sínum við Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Hjálmar W. Hannesson, skrifstofustjóra alþjóðaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, í ráðuneytinu í gær. Venturoni er annar frá vinstri en honum á hægri hönd er breski sjóliðsforinginn Philip Stonor, á vinstri hönd ítalski sjóliðsforinginn Marco Novella.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar