Aida eftir Verdi (Aïda)

Aida eftir Verdi (Aïda)

Kaupa Í körfu

Kóngurinn í Höllinni Sinfóníuhljómsveit Íslands, kórar og einsöngvarar flytja hina ódauðlegu óperui Verdis, Aidu, í Laugardalshöll í kvöld og á laugardag. Stendur flutningurinn nær óperusýningu en konsertuppfærslu. Orri Páll Ormarsson brá sér á æfingu, ræddi við menn og fylgdist sérstaklega með Kristjáni Jóhannssyni sem syngur hlutverk Radamesar nú í fyrsta sinn á heimaslóð. MYNDATEXTI: Rico Sacccani stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands í forleiknum. Í fjarska má sjá hverning ljósin leysa leikmynd af hólmi á sviðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar