Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Kaupa Í körfu

Stærsta dagbók á Íslandi! MÁNUDAGUR 24.1. 2000. Vekjaraklukkan hringir hálfátta en ég slekk á henni og við sofum áfram alveg til hálfníu og svo kúrum við til níu. Lóa er eitthvað að pæla í sóparabíl sem er fyrir utan og síðan er hún litla barnið og spriklar í rúminu og sparkar nokkrum sinnum í andlitið á mér þrátt fyrir aðvaranir." Dagbókarskrif eru nokkuð sem margir Íslendingar hafa stundað um styttri eða lengri tíma og flestum hefur örugglega einhvern tíma dottið í hug að setjast niður með penna og stílabók og skrá niður ævintýri hversdagsins. MYNDATEXTI: Hlynur Hallsson við verk sitt á Kjarvalsstöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar