Hláturklúbburinn
Kaupa Í körfu
Hláturklúbburinn í Kópavogi hittist einu sinni í mánuði Glatt á hjalla í Gullsmára Það var svo sannarlega glatt á hjalla í Gullsmára, öðru af tveimur félagsheimilum eldri borgara í Kópavogi í gærkvöldi, þegar Hláturklúbburinn kom saman venju samkvæmt, síðasta þriðjudaginn í mánuðinum. Björn Ingi Hrafnsson fékk að fylgjast með kerskni og kímni af bestu gerð. MORGUNBLAÐIÐ sagði frá starfsemi klúbbsins í síðustu viku, en hann var stofnaður fyrir um ári og er ætlaður eldri borgurum í Kópavogi sem hafa gaman af því að koma saman, sýna sig og sjá aðra og umfram allt hlæja vel og innilega að öllu því broslega í tilverunni. MYNDATEXTI: Hvort sem það voru sögurnar af séra Bjarna, Tómasi borgarskáldi eða einhverjum öðrum brást ekki að hlátur fylgdi lokaorðinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir