Laugarnesskóli umhverfisverðlaun

Þorkell Þorkelsson

Laugarnesskóli umhverfisverðlaun

Kaupa Í körfu

Ungmennafélags Íslands og Umhverfissjóðs verslunarinnar. Varð skólinn fyrir valinu "fyrir kennslu sem hefur það að leiðarljósi að glæða skilning nemandans á samspili manna og náttúru og efla virðingu hans fyrir umhverfi sínu." Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra afhjúpaði verðlaunin en þetta er í fjórða skipti sem verðlaunin eru veitt. Við athöfnina sungu nemendur skólans og fluttu atriði, á milli þess sem ávörp voru flutt. MYNDATEXTI: Siv Friðleifsdóttir afhjúpar umhverfisverðlaunin sem veitt voru Laugarnesskóla. Jón Freyr Þórarinsson skólastjóri lyftir hendinni fagnandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar