Jólalukkuleikur Kaffbrennslu Akureyrar

Kristján Kristjánsson

Jólalukkuleikur Kaffbrennslu Akureyrar

Kaupa Í körfu

Kaffibrennsla Akureyrar Dregið í jólalukkuleik ÁGÆT þátttaka var í jólalukkuleik Kaffibrennslu Akureyrar, sem var í gangi yfir hátíðirnar en vinningshafar voru dregnir út í vikunni. Í jólalukkuleiknum voru ellefu vinningar í boði, aðalvinningurinn var flugfar fram og til baka fyrir tvo, hvert á land sem er, með Íslandsflugi og að auki tíu gjafakörfur með Rúbín sælkerakaffi. Allir þeir sem voru með Rúbínkaffi á kassakvittun sinni í verslunum gátu tekið þátt í leiknum og þurftu aðeins að skila kassakvittuninni inn með nafni, heimilisfangi og símanúmeri. Fyrsti vinningurinn kom í hlut Guðnýjar Matthíasdóttur, Norðurbyggð 9 á Akureyri. Það voru kaffikarlarnir Helgi Örlygsson t.v. og Baldur Ellertsson sem drógu út nöfn vinningshafa. ENGINN MYNDATEXTI.yndvinnsla akureyri. dregið í jólalukkuleik kaffibrennslu akureyrar. kaffikarlarnir helgi örlygsson og baldur ellertsson. litur. mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar