Alþingi 2000

Þorkell Þorkelsson

Alþingi 2000

Kaupa Í körfu

Rætt um kostnað vegna væntanlegs MBA-náms í umræðum utan dagskrár Spurt hvort verið sé að fara í kringum háskólalög. Í UMRÆÐUM utan dagskrár á Alþingi í gær gerði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, að umtalsefni MBA-nám sem farið væri að auglýsa á heimasíðu viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands, og sem skipuleggja á í samvinnu við Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands. Þar kæmi fram að öll námskeiðin yrðu á vegum viðskipta- og hagfræðideildar en jafnframt væri tekið fram að kostnaður við námið yrði 1,2-1,4 milljónir á einstakling.. MYNDATEXTI: Steingrímur J. Sigfússon gagnrýndi áform um skólagjöld við viðskiptadeild Háskólans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar