Gaman í snjónum

Kristján Kristjánsson

Gaman í snjónum

Kaupa Í körfu

Vetur konungur heilsaði upp á landann á ný um helgina eftir einmuna veðurblíðu undanfarnar vikur. Á þeim tíma hvarf allur snjór og stunduðu Eyfirðingar golfíþróttina af krafti, bændur keyrðu skít á tún og plægðu önnur. Vorilmur var í lofti og margir komust í sumarskap, þótt aðeins væri janúarmánuður. Skíðafólk kættist hins vegar er fór að snjóa á ný og börnin kunna alltaf jafn vel við sig í snjónum. Ísak og Helga Nína eru þar engin undantekning en þau voru að kanna snjódýptina í húsagarði í Þorpinu á Akureyri. myndvinnsla akureyri. börnin kunna vel við sig í snjónum. ísak og helga nína kanna snjódýptina.litur.mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar