Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Kaupa Í körfu

Góð aðsókn að fundi LSR með lífeyrisþegum Á FUNDI sem Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins hélt með lífeyrisþegum um lífeyrissjóðsmál síðastliðinn fimmtudag var farið yfir þær reglur sem gilda um lífeyrisgreiðslur og fulltrúar sjóðsins greindu frá því hvaða breytingar hefðu orðið á lífeyrisgreiðslum í kjölfar breytinga á kjarasamningum. Mjög góð aðsókn var að fundinum, að sögn Hauks Hafsteinssonar, framkvæmdastjóra LSR, sem taldi líklegt að um 200 manns hefðu sótt fundinn. MYNDATEXTI: Góðar umræður urðu á fundi LSR með lífeyrisþegum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar