Sólveig og Rúnar
Kaupa Í körfu
Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra og Rúnar Guðjónsson, sýslumaður í Reykjavík, undirrituðu í gær árangurstjórnarsamning milli dómsmálaráðuneytisins og Sýslumannsembættisins og hefur ráðuneytið þá gert slíkan samning við alla sýslumenn landsins, alls 26. Við undirritun samningsins sagði dómsmálaráðherra að samningar af þessu tagi hefðu gefið góða raun. Starfsramma embættisins væri lýst og stefnt að markvissari samskiptum þess og ráðuneytisins. Hún sagði einnig að með því að skilgreina hlutverk sýslumannsins og samskipti hans við ráðuneytið væri sjálfstæði hans, um stjórnun og rekstur embættisins, fest í sessi, Myndatexti: Rúnar Guðjónsson, sýslumaður í Reykjavík, og Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra eftir undirritun árangursstjórnarsamningsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir