Umhyggja

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Umhyggja

Kaupa Í körfu

Landakotssókn endurvakti fyrir jólin þann sið sem kallaður hefur verið heimsókn vitringanna þriggja. Siðurinn er fólginn í því að söngvarar ganga hús úr húsi með uppljómaða stjörnu, segja í vísu eða ljóðum sögu vitringanna og biðja um gjafir. Þessi siður hefur víða verið endurvakinn upp á síðkastið og eru það hópar ungmenna sem verið hafa þar að verki og safnað gjöfum til styrktar nauðstöddu fólki og bágstöddum börnum. Myndatexti: Frá afhendingunni til Umhyggju frá Kórdrengjafélagi Landakotskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar