Bókmenntaverðlaun

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bókmenntaverðlaun

Kaupa Í körfu

Íslensku bókmenntaverðlaunin afhent á Bessastöðum. Andri Snær Magnason hlaut verðlaunin fyrir barnabókina Sagan af bláa hnettinum. Páll Valsson hlaut verðlaunin í flokki fræðirita fyrir bók sína Jónas Hallgrímsson ævisaga. Myndatexti: Andri Snær Magnason tekur við Íslensku bókmenntaverðlaununum úr hendi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Páll Valsson stendur þeim við hlið en hann hlaut verðlaunin í flokki fræðirita. Mynd:Golli / Kjartan Þorbjörnsson Morgunblaðið/Golli DCS520-aðsent 070200 Íslensku bókmenntaverðlaunin afhent á Bessastöðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar