Opið hús í Háskólanum á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Opið hús í Háskólanum á Akureyri

Kaupa Í körfu

Fjölmenni á opnu húsi FJÖLMENNI lagði leið sína í opið hús Háskólans á Akureyri um helgina en það fór fram á Sólborg, húsnæði háskólans. Um árlegan viðburð er að ræða og jafnan margt um manninn. Allar deildir háskólans, heilbrigðis-, kennara-, rekstrar- og sjávarútvegsdeild, kynntu námsframboð sitt og nemendur deildanna greindu gestum jafnframt frá því félagsstarfi sem haldið er uppi. Sérstök áhersla var þetta árið lögð á starfsemi sjávarútvegsdeildar og m.a. höfðu nemar í deildinn komið fyrir fiskabúri og sýndu gestum og gangandi skemmtilegar efnafræðitilraumir. MYNDATEXTI: Það var margt að skoða á opnum degi Háskólans á Akureyri, hér má sjá ungan pilt skoða inn í eyra. myndvinnsla akureyri. það var margt að skoða á opna degi Háskólans á Akureyri, hér má sjá ungan pilt skoða inn í eyra. litur. mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar