Kvennadeild

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvennadeild

Kaupa Í körfu

Ýmsar breytingar standa fyrir dyrum á fæðingarvæng kvennadeildar Landspítalans en annarri sængurkvennadeildinni verður lokað næsta sumar og hún opnuð á ný 1. október undir nafninu Hreiðrið. Verður deildin þá með þrenns konar starfsemi. Um 2.900 fæðingar eru að jafnaði á ári hjá kvennadeildinni og á síðasta ári var um fjórðungur sængurkvenna kominn heim á öðrum sólarhring. Hefur meðallegutíminn verið að styttast síðustu árin. Myndatexti: Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir yfirljósmóðir (lengst til hægri) og Árdís Ólafsdóttir ljósmóðir á einni MFS-stofunni þar sem Unnur Árnadóttir og Kristinn Tómasson eignuðust dóttur aðfaranótt miðvikudags.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar