Þóra Kristín Johansen semballeikari

Sverrir Vilhelmsson

Þóra Kristín Johansen semballeikari

Kaupa Í körfu

Afdrifarík kynni af sembal Schroeders ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem Þóra Kristín Johansen semballeikari kemur fram á tónleikum á Íslandi, enda hefur hún dvalið í Hollandi í 28 ár, fyrst við nám og síðar störf í hinum ýmsu tónlistarhópum; dúóum, tríóum og kvartettum, en hún hefur auk þess fengist við kennslu. Á allra síðustu árum hefur hún fært út kvíarnar og sameinað krafta tónlistar- og myndlistar undir merkjum margmiðlunartækni en nýverið gaf hún út níu DVD-diska með verkum níu myndlistarmanna og tónlist níu tónskálda í flutningi Bifrons-hópsins. Afraksturinn má sjá og heyra í Nýlistasafninu laugardaginn 26. febrúar nk. MYNDATEXTI: Þóra Kristín Johansen leikur einleik á sembal á tónleikum með Kammersveit Reykjavíkur í Langholtskirkju á sunnudagskvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar