Hollvinasamtök Háskóla Íslands undirrita samning við þrjú fyrirt

Sverrir Vilhelmsson

Hollvinasamtök Háskóla Íslands undirrita samning við þrjú fyrirt

Kaupa Í körfu

Hollvinasamtök Háskóla Íslands undirrituðu í gær samstarfssamning við Flugfélag Íslands, Opin kerfi og Landsbankann um að fyrirtækin verði svokallaðir hornsteinar samtakanna. Frá vinstri: Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, Frosti Bergsson, stjórnarformaður Opinna kerfa, Ragnhildur Hjaltadóttir, formaður Hollvinasamtakanna, Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans og Bjarni Ármannsson og Steingrímur Hermannsson, stjórnarmenn Hollvinasamtakanna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar