Eþíópía
Kaupa Í körfu
Talið er að flytja þurfi kringum 270 þúsund tonn af matvöru og hjálpargögnum til Eþíópíu vegna hungursneyðar sem þar ríkir. Starfsmenn hjálparsamtaka segja að hjálp verði nauðsynleg langt fram á næsta ár. Þorkell Þorkelsson ljósmyndari var nýverið á ferð í suðurhluta landsins og kynntist ástandinu. Hann ferðaðist talsvert um svæðið með Helga Hróbjartssyni kristniboða, sem starfað hefur í landinu um árabil og starfsbræðrum hans frá öðrum hjálparsamtökum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir