Komdu nær - Leikrit

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Komdu nær - Leikrit

Kaupa Í körfu

Hin eðlilega hringrás ringulreiðarinnar Komdu nær, nýlegt breskt verðlaunaleikrit eftir Patrick Marber, verður frumsýnt á Stóra sviði Þjóðleikhússins í kvöld. Fjallar það um ástir, afbrýði og skilnað á okkar tímum. MYNDATEXTI: Larry læknir (Ingvar E. Sigurðsson) er upp á kvenhöndina og lætur kynhvötina á köflum hlaupa með sig í gönur. Fatafellan Alice (Brynhildur Guðjónsdóttir) lætur sér þó fátt um finnast

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar