Stephen Hatfield og Skólakór Kársnesskóla
Kaupa Í körfu
Íslenskur skólakór syngur í beinni alþjóðlegri útsendingu Stephen Hatfield frá Kanada hefur samið tónverk sem verður flutt á Nýfundnalandi í sumar þegar víkingaskipið Íslendingur kemur þar að landi. Skólakór Kársness mun taka þátt í flutningnum. Þorvarður Hjálmarsson hitti Stephen að máli. Skólakór Kársnesskóla tekur þátt í frumflutningi á verki Stephens Hatfield, Full Circle, í júlí. Hér er Stephen á æfingu með kórnum. ÞAÐ var handagangur í öskjunni hjá krökkunum í Skólakór Kársness síðastliðinn laugardag en þá var kanadíska tónskáldið Stephen Hatfield í heimsókn hjá þeim og fór mikinn, baðaði út höndum og útskýrði hugmyndir sínar með tilþrifum og af tilfinningahita. Stephen er með í smíðum tónverk sem hann nefnir Full Circle og verður það flutt á Nýfundnalandi nú í lok júlí í tengslum við hátíðarhöldin Víking! 1000 Years og mun Skólakór Kársness taka þátt í flutningi tónverksins ásamt tveimur öðrum kórum. MYNDATEXTI: Skólakór Kársnesskóla tekur þátt í frumflutningi á verki Stephens Hatfield, Full Circle, í júlí. Hér er Stephen á æfingu með kórnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir