Sjúkrahús Reykjavíkur

Jim Smart

Sjúkrahús Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Fólk með þunglyndi, geðhvörf, geðklofa, og einstaklingar sem gert hafa tilraunir til sjálfsvígs og aðrir með alvarlegar geðraskanir sjúkdóma eru meðal viðfangsefna geðdeildar Sjúkrahúss Reykjavíkur. Engilbert Sigurðsson geðlæknir og Þórhalla Víðisdóttir, hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri á bráðageðdeildinni, segja að á síðustu misserum hafi fjölgað komum einstaklinga sem gert hafa sjálfsvígstilraunir og lent í áföllum, og flækir vímuefnaneysla vanda margra sem leita hjálpar á slysadeild. Myndatexti: Engilbert Sigurðsson geðlæknir á SR og Þórhalla Víðisdóttir, deildarstjóri á bráðageðdeildinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar