Flautukonsert - Sinfónían og Ásthildur
Kaupa Í körfu
Ferðalag einherjans Áshildur Haraldsdóttir og Sinfóníuhljómsveit Íslands frumflytja í kvöld í Háskólabíói Flautukonsert eftir Hauk Tómasson. Orri Páll Ormarsson kom að máli við einleikarann og tónskáldið og kynnti sér efnisskrá tónleikanna að öðru leyti. FLAUTULEIKARINN flýtir sér af sviðinu. Æfingin er afstaðin og hann þyrstir í viðbrögð. Tónskáldið situr þar álengdar, íbyggið, eyrun sperrt. "Var þetta eins og þú gerðir þér í hugarlund," spyr flautuleikarinn ákafur og leggur málið í hendur hins endanlega úrskurðarvalds - höfundarins. Og dómurinn gengur - án tafar. "Alveg nákvæmlega eins!" Það er þriðjudagur. Miðdegi. Og enn rúmir tveir sólarhringar til stefnu. Flautuleikarinn, Áshildur Haraldsdóttir, hefur lokið við að flytja Flautukonsert Hauks Tómassonar í fyrsta sinn með hljómsveit. Engum blöðum er um það að fletta, hún er tilbúin. Nú er það bara að nostra við smáatriði og stilla sig inn á frumflutninginn að kvöldi fimmtudags MYNDATEXTI: Áshildur Haraldsdóttir, Diego Masson og Haukur Tómasson leggja á ráðin á æfingu í Háskólabíói. Háskólabíó. Áshildur Haralds. Diego Masson og Haukur Tómasson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir