Málþing á Hvanneyri um erfðavísa í kýr

Arnaldur

Málþing á Hvanneyri um erfðavísa í kýr

Kaupa Í körfu

Málþing um innflutning á nýju mjólkurkúakyni frá Noregi haldið á Hvanneyri Fjárhagsleg hagkvæmni fólgin í innflutningi á erfðavísum HAGFRÆÐILEG rök benda eindregið til þess að hagkvæmt sé að flytja inn erfðavísa úr norskum mjólkurkúm og nota þá til kynblöndunar hérlendis, þar sem það auki framleiðslu og létti störf bænda. Þetta kom fram í erindi Birgis Óla Einarssonar, hagfræðings hjá Hagþjónustu landbúnaðarins, en í gær var haldið málþing í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri, þar sem rædd voru, á mjög breiðum umræðugrundvelli, rök með og á móti innflutningi á erfðavísum úr norskum kúm til Íslands. Um 100 manns sóttu þingið, en því var einnig miðlað með fjarfundabúnaði til Sauðárkróks, Akureyrar, Egilsstaða, Hornafjarðar og Selfoss. MYNDATEXTI: Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra var á fundinum á Hvanneyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar