Hellisheiðin

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hellisheiðin

Kaupa Í körfu

Á þriðja hundrað björgunarsveitarmanna ferjaði um 1.500 manns úr Þrengslunum. Aðgerðinni í fyrradag var að hluta til stjórnað frá aðgerðastjórnstöð björgunarsveitanna í stórum trukki við Litlu kaffistofuna í Svínahrauni, en þar inni réði Víðir Reynisson, formaður svæðisstjórnar björgunarsveitanna á höfuðborgarsvæðinu, ríkjum. Myndatexti: Það gekk ekki þrautalaust að koma bílunum í gang eftir að hríðinni slotaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar