Hollenski ofurhuginn
Kaupa Í körfu
Hollenski þáttastjórnandinn og grínarinn Rob Kamphues er staddur hér á landi með það að markmiði að verða vinsæll á Íslandi. Hann hóf þá áskorun með því að klífa Hús verslunarinnar á miðvikudag en síðan hefur hann ekki setið auðum höndum. Á föstudaginn hitti hann Selmu Björnsdóttur sem hann man vel eftir úr Eurovision-keppninni fyrir ári og tók í höndina á henni. Það er svo sem ekki í frásögur færandi nema vegna þess að hann ætlar sér að setja met í handabandi á Íslandi og ætlar að taka í höndina á sem flestum frægum Íslendingum. Í gær var hann staddur á Ingólfstorgi þar sem hann leiddi skrúðgöngu í Þjóðleikhúskjallarann og var þar dansað að hollenskum sið fram eftir nóttu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir