Fundur - Flutningar

Kristján Kristjánsson

Fundur - Flutningar

Kaupa Í körfu

Bæjarstjórarnir á Akranesi og í Skagafirði um flutning ríkisstofnana Flutningurinn hafði jákvæð áhrif á samfélagið FLUTNINGUR Landmælinga Íslands til Akraness og Þróunarsviðs Byggðastofnunar og hluta Íbúðalánasjóðs til Sauðárkróks hefur tekist prýðisvel og haft jákvæð áhrif á samfélögin að því er fram kom í erindum þeirra Gísla Gíslasonar, bæjarstjóra á Akranesi, og Snorra Björns Sigurðssonar, bæjarstjóra í Sveitarfélaginu Skagafirði, á hádegisverðarfundi Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, Háskólans á Akureyri og sjónvarpsstöðvarinnar Aksjón á Fiðlaranum á Akureyri sl. miðvikudag, en þar var fjallað um flutning ríkisstofnana frá höfuðborginni til landsbyggðarinnar.MYNDATEXTI: Snorri Björn Sigurðsson, bæjarstjóri í Skagafirði, á fundi um flutning ríkisstofnana út á landsbyggðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar