Háskólaþing
Kaupa Í körfu
Björn Bjarnason menntamálaráðherra sagði við upphaf háskólaþings í gær að til þess væri ekki efnt til þess að leggja á ráðin um að stofna nýja skóla heldur til þess að íhuga og ræða hvernig kraftarnir yrðu best virkjaðir með þeim háskólum sem við eigum nú þegar. "Þingið er haldið til að árétta hina miklu fjölbreytni, hin nýju tækifæri ungra Íslendinga til að leita sér æðri menntunar. Við viljum að skólarnir séu virkir þátttakendur í að skapa Ísland nýrra tækifæra í heimi, þar sem menntun, menning, vísindi og rannsóknir skipta sköpum fyrir árangur einstaklinga og þjóða," sagði Björn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir