Gosi - Helga Arnalds
Kaupa Í körfu
Spýtustrákurinn Gosi Í dag verður frumsýnd brúðuleiksýning um Gosa eftir Helgu Arnalds í Samkomuhúsinu á Akureyri. Það eru brúðuleikhúsið Tíu fingur og Leikfélag Akureyrar sem standa sameiginlega að sýningunni. Hávar Sigurjónsson ræddi við Helgu um sýninguna og samstarfið við Leikfélag Akureyrar. "ÞETTA er brúðusýning með blandaðri tækni," segir Helga Arnalds um sýninguna sem nýtir sér öll tiltæk meðul leikhússins. Helga hefur um nokkurra ára skeið rekið brúðuleikhúsið Tíu fingur og sýnir yfirleitt ein með brúður sínar við alls kyns aðstæður en sjaldnast í til þess gerðu leikhúsi. Leikhús úr engu. Ég er orðin svo vön því að búa til leikhús úr engu að í fyrstu ætlaði ég að beita sömu aðferð hér í Samkomuhúsinu á Akureyri. MYNDATEXTI: Gosi í slæmum félagsskap. (myndvinnsla akureyri. mynd fyrir Hávar Sigurjónsson. Helga Arnalds og Gosi fyrir framan Samkomuhúsið á Akureyri. litur. mbl. kristjan..)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir