þróunarstöð

Kristján Kristjánsson

þróunarstöð

Kaupa Í körfu

Árangur af starfi Þróunarstöðvar Útgerðarfélags Akureyringa hf. hefur þegar litið dagsins ljós Áhersla á fullvinnslu verður sífellt meiri Með opnun Þróunarstöðvar Útgerðarfélags Akureyringa á síðasta ári hyggjast stjórnendur félagsins leggja auka áherslu á og leita nýjunga í fullvinnslu fiskafurða til útflutnings, enda eru þeir sannfærðir um að aukin vöruþróun muni verða félaginu til framdráttar og vaxtar á komandi árum. MYNDATEXTI: Agnès Joly lífefnafræðingur með sýnishorn af réttum sem þróaðir hafa verið á Þróunarstöð Útgerðarfélags Akureyringa. Stefnt er að útflutningi á nýjum sjávarafurðum í framtíðinni.. (myndvinnsla akureyri. mynd fyrir helga mar á verinu. agnés joly með sýnishorn á þróunarstöð útgerðarfélags akureyringa. litur. mbl. kristjan.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar