Írak

Þorkell Þorkelsson

Írak

Kaupa Í körfu

Írak Þorkell Þorkelsson heimsótti Írak í sepember 1998. Fjöldi fólks hefur misst útlimi við það að stíga á jarðsprengjur. Í borginni Amarah hefur verið komið á fót gervilimamiðstöð á vegum Rauða krossins, þar sem fórnarlömbin fá nauðsynlega þjónustu. Þarfir þeirra eru metnar á sérstakri greiningarstöð, gervilmir smíðaðir, mátaðir og komið fyrir. Sjúklingarnir koma síðan á stöðina til reglubundins eftirlits.Maðurinn á myndinni var hermaður og missti hægri fótinn er hann steig á jarðsprengju í stríði Íraka og Írana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar