Írak

Þorkell Þorkelsson

Írak

Kaupa Í körfu

Þorkell Þorkelsson heimsótti Írak í september 1998. Götubörn eru nýtt og ört vaxandi vandamál í Bagdad og öðrum stórum borgum landsins. Þúsundir barna eru á götum Bagdad og sjá fyrir sér og sínum með ýmsum smáverkum og betli. Algengt er að um sé að ræða börn fallinna hermanna, þar sem ekkjurnar geta ekki séð fyrir fjölskyldunni með öðrum hætti en að senda börnin á götuna..

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar