Írak

Þorkell Þorkelsson

Írak

Kaupa Í körfu

Þorkell Þorkelsson heimsótti Írak í september 1998. Í Amireya byrginu í Bagdad, þar sem Írakar segja 1000 manns hafa farist í sprengingu bandamanna 13. febrúar 1991. Konan, Ghaida að nafni, stendur fyrir neðan opið sem myndaðist þegar sprengjum var skotið á byrgið. Talið er að hitinn í byrginu hafi náð 4000 gráðum á celcius eitt augnablik. Konan missti fimm börn í sprengingunni, öll börn sín nema eitt, og tvær systur sínar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar