Dýptarmælingar

Kristján Kristjánsson

Dýptarmælingar

Kaupa Í körfu

Stórt verslunarhús byggt við Langholt Færa þarf götuna og hitaveitulögn EINKAHLUTAFÉLAGIÐ Hymir ehf. ætlar að byggja um 1.500 fermetra verslunarhúsnæði á einni hæð á 7.000 fermetra lóð sem félagið fékk úthlutað við Langholt á Akureyri. MYNDATEXTI: Gunnþór Hákonarson og Erling Erlingsson, starfsmenn Akureyrarbæjar, voru að dýptarmæla á lóðinni við Langholt í gær, þar sem fyrirhugað er að byggja verslunarhúsnæði á næstu mánuðum. Töluverðar breytingar verða á þessu svæði, því í húsnæði á móti fyrirhugaðri verslun hefur Bónusvideo opnað myndbandaleigu og Domino's pizzastað, þar sem áður var rekin verslun með vélsleða o.fl. og dekkjaverkstæði. (myndvinnsla akureyri. gunnþór hákonarson og erling erlingsson starfsmenn akureyrarbæjar voru að dýptarmæla á lóðinni við langholt í gær. litur. mbl. kristjan.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar